01. Regla - Sagan er túlkuð á táknmál

Úr SignWiki
Jump to navigation Jump to search
The printable version is no longer supported and may have rendering errors. Please update your browser bookmarks and please use the default browser print function instead.
Regla 1
01. Regla - Sagan er túlkuð á táknmál
15 principles for reading to deaf children
Tengdir flokkar
[[:category:{{{related1}}}|{{{related1}}}]]
-
[[{{{related3}}}]]
01. Regla - Sagan er túlkuð á táknmál
Höfundaréttur
Laurent Clerc National Deaf Education Center


Rætt er almennt um bókina.

Tengja litur og tákn saman

1. Heyrnarlausir lesendur túlka sögurnar á táknmáli

Þegar foreldrar lesa sögur fyrir heyrnarlaus börn velta þau oftast fyrir sér hvort rétt sé að segja söguna á táknmáli eða að tákna ritmálið. Þeir óttast að tákni þeir ekki hvert orð textans, í þeirri röð sem það kemur fyrir, muni barnið ekki kynnast ritmálinu og reglum þess.

Rannsóknir á því hvernig heyrnarlausir foreldrar lesa fyrir börn sín sýna að þau nota sitt táknmál til þess að lesa sögur (Lartz & Lestina, 1995; Mather, 1989; Shick & Gale, 1995; Whitesell, 1991). Rannsókn hefur sýnt fram að börnum finnst sögur á táknmáli skemmtilegri og meira grípandi (Shick & Gale, 1995).

  • táknmál notað, en ekki táknað ritmál.
  • barnið skilur innihaldið þó að hvert einasta orð ritmálisins sé ekki túlkað á táknmál.


Foreldrar og kennarar vilja vita:

Hvernig getur barnið lært íslenskuna í textanum ef ég nota táknmál?

Heyrnarlausir fullorðnir sem lesa upphátt fyrir heyrnarlaus börn bíða eftir því að áhugi barnsins beinist frá „málinu í gegnum loftið“ (táknmálinu) til „prentmálsins“ (íslenskunnar). Með því að lesa fyrir börnin aftur og aftur byrja börnin að átta sig á að orðaröð beggja málanna er ólík, en að sömu hugmyndir er hægt að tjá á báðum málum. Barnið lærir smám saman orðaforða, málfræði og setningafræði íslenskunnar í gegnum táknmálið.

Heimildir

Lartz, M.N., & Lestina, L.J. (1995). Strategies deaf mothers use when reading to their young deaf or hard of hearing children. American Annals of the Deaf, 140(4), 358-362.

Mather, S.A. (1989). Visually oriented teaching strategies with deaf preschool children. In C. Lucas, Ed., The sociolinguistics of the deaf community, pp. 165-187. New York, NY: Academic Press.

Schick, B. & Gale, E. (1995). Preschool deaf and hard of hearing students’ interactions during ASL and English storytelling. American Annals of the Deaf, 140(4), 363-370.

Whitesell, K.M. (1991). Reading between the lines: How one deaf teacher demonstrates the reading process. Unpublished doctoral dissertation, University of Cincinnati, OH.