Munur á milli breytinga „Lesum saman aftur og aftur - skrefin 6“

Úr SignWiki
Jump to navigation Jump to search
(#widget to #evt)
 
(23 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum)
Lína 1: Lína 1:
 +
[[Mynd:Sixsteps.JPG|right|150px]][[Descriptive image::Sixsteps.JPG| ]]
 +
 +
{{#evt:service=vimeo|id=43669506}}
 +
 +
Þessi síða er samantekt á grundvallarskrefunum sex þegar lesið er saman.
 +
 +
 +
 
== Fyrsta skref / Bókin lesin í fyrsta skipti / Bókin kynnt==
 
== Fyrsta skref / Bókin lesin í fyrsta skipti / Bókin kynnt==
{{#widget:Vimeo|id=40726802}}
+
{{#evt:service=vimeo|id=43669508}}    {{#evt:service=vimeo|id=40726802}}
  
 
Bókin er skoðuð. Textinn er ekki lesinn, heldur er rætt um myndirnar. Börnin eru forvitin um bókina. Börnin sýna frumkvæði að „lesa“ bókina.
 
Bókin er skoðuð. Textinn er ekki lesinn, heldur er rætt um myndirnar. Börnin eru forvitin um bókina. Börnin sýna frumkvæði að „lesa“ bókina.
Lína 7: Lína 15:
  
 
== Annað skref / Bókin lesin í annað skipti ==
 
== Annað skref / Bókin lesin í annað skipti ==
{{#widget:Vimeo|id=40722238}}
+
{{#evt:service=vimeo|id=43669511}}    {{#evt:service=vimeo|id=40722238}}
  
 
Bókin lesin aftur. Titill lesinn. Sagt er hver hefur skrifað bókina og hverjum er hún tileinkuð ef það á við. Enn er textinn ekki lesinn. Bókin er lesin út frá myndunum. Börnin eru spurð hvort þau viti hvað litirnir heita.
 
Bókin lesin aftur. Titill lesinn. Sagt er hver hefur skrifað bókina og hverjum er hún tileinkuð ef það á við. Enn er textinn ekki lesinn. Bókin er lesin út frá myndunum. Börnin eru spurð hvort þau viti hvað litirnir heita.
Lína 14: Lína 22:
  
 
== Þriðja skref / Bók lesin enn einu sinni ==
 
== Þriðja skref / Bók lesin enn einu sinni ==
{{#widget:Vimeo|id=40724475}}
+
{{#evt:service=vimeo|id=43675378}}    {{#evt:service=vimeo|id=40724475}}
  
 
Bókin er lesin enn einu sinni en í þetta skipti er textinn líka lesinn. Barnið getur sýnt frumkvæði og kemur fram og les sjálft. Kennarinn bendir á textann og túlkar hann yfir á táknmál.  Börn geta hermt eftir kennaranum. Kennarinn getur spurt: Hvað er að gerast hér? Börnin geta farið í hlutverk kennarans og lesið bókina.
 
Bókin er lesin enn einu sinni en í þetta skipti er textinn líka lesinn. Barnið getur sýnt frumkvæði og kemur fram og les sjálft. Kennarinn bendir á textann og túlkar hann yfir á táknmál.  Börn geta hermt eftir kennaranum. Kennarinn getur spurt: Hvað er að gerast hér? Börnin geta farið í hlutverk kennarans og lesið bókina.
Lína 21: Lína 29:
  
 
== Fjórða skref / Að tengja saman orð, tákn og fyrirbærið sjálft eða mynd af fyrirbærinu  ==
 
== Fjórða skref / Að tengja saman orð, tákn og fyrirbærið sjálft eða mynd af fyrirbærinu  ==
{{#widget:Vimeo|id=40722753}}
+
{{#evt:service=vimeo|id=43675377}}    {{#evt:service=vimeo|id=40722753}}
  
 
Börnin þekkja innihald bókarinnar nú þegar.  Orð, tákn og fyrirbæri/mynd af fyrirbærinu eru tengd saman. Það er gert t.d. með því að fá börnin til að koma fram eitt og eitt og tengja tákn og fyrirbæri saman á grundvelli eigin þekkingar. Mikilvægt er að ýta undir frumkvæði barnanna að koma fram og vilja ræða um bókina. Að hrósa barninu fyrir frammistöðu þess er mikilvægt.
 
Börnin þekkja innihald bókarinnar nú þegar.  Orð, tákn og fyrirbæri/mynd af fyrirbærinu eru tengd saman. Það er gert t.d. með því að fá börnin til að koma fram eitt og eitt og tengja tákn og fyrirbæri saman á grundvelli eigin þekkingar. Mikilvægt er að ýta undir frumkvæði barnanna að koma fram og vilja ræða um bókina. Að hrósa barninu fyrir frammistöðu þess er mikilvægt.
Lína 28: Lína 36:
  
 
== Fimmta skref / Víkka út táknaforðann ==
 
== Fimmta skref / Víkka út táknaforðann ==
{{#widget:Vimeo|id=40720201}}
+
{{#evt:service=vimeo|id=43675392}}    {{#evt:service=vimeo|id=40720201}}
  
  
Lína 36: Lína 44:
  
 
== Sjötta skref / Para saman liti eða fyrirbæri og orð  ==
 
== Sjötta skref / Para saman liti eða fyrirbæri og orð  ==
{{#widget:Vimeo|id=40728653}}
+
{{#evt:service=vimeo|id=43675399}}  {{#evt:service=vimeo|id=40728653}}
  
Eftir að börnin hafa lesið bókina aftur og aftur eru þau tilbúin að finna t.d. orðmynd inni textanum sjálfum og að tengja fyrirbærið sjálft við birtingu þess í bókinni. (t.d. að tengja kanel brúnan lit á kanelnum við litnn í bókinni; súkkulaðibrúna litinn við viðeigandi lit í bókinni).
+
Eftir að börnin hafa lesið bókina aftur og aftur eru þau tilbúin að finna t.d. orðmynd inn í textanum sjálfum og að tengja fyrirbærið sjálft við birtingu þess í bókinni. (t.d. að tengja kanel-brúnan lit á kanelnum við litinn í bókinni; súkkulaðibrúna litinn við viðeigandi lit í bókinni).
  
  
 +
[[Flokkur:Lestur fyrir döff börn]]
  
 +
[[Flokkur:Lesum saman aftur og aftur]]
  
[[Flokkur:Lesum saman aftur og aftur]]
+
[[Flokkur:15 leiðbeinandi reglur um lestur fyrir heyrnarlaus börn]]

Núverandi breyting frá og með 27. mars 2018 kl. 09:25

Sixsteps.JPG

Þessi síða er samantekt á grundvallarskrefunum sex þegar lesið er saman.


Fyrsta skref / Bókin lesin í fyrsta skipti / Bókin kynnt

Bókin er skoðuð. Textinn er ekki lesinn, heldur er rætt um myndirnar. Börnin eru forvitin um bókina. Börnin sýna frumkvæði að „lesa“ bókina.


Annað skref / Bókin lesin í annað skipti

Bókin lesin aftur. Titill lesinn. Sagt er hver hefur skrifað bókina og hverjum er hún tileinkuð ef það á við. Enn er textinn ekki lesinn. Bókin er lesin út frá myndunum. Börnin eru spurð hvort þau viti hvað litirnir heita.


Þriðja skref / Bók lesin enn einu sinni

Bókin er lesin enn einu sinni en í þetta skipti er textinn líka lesinn. Barnið getur sýnt frumkvæði og kemur fram og les sjálft. Kennarinn bendir á textann og túlkar hann yfir á táknmál. Börn geta hermt eftir kennaranum. Kennarinn getur spurt: Hvað er að gerast hér? Börnin geta farið í hlutverk kennarans og lesið bókina.


Fjórða skref / Að tengja saman orð, tákn og fyrirbærið sjálft eða mynd af fyrirbærinu

Börnin þekkja innihald bókarinnar nú þegar. Orð, tákn og fyrirbæri/mynd af fyrirbærinu eru tengd saman. Það er gert t.d. með því að fá börnin til að koma fram eitt og eitt og tengja tákn og fyrirbæri saman á grundvelli eigin þekkingar. Mikilvægt er að ýta undir frumkvæði barnanna að koma fram og vilja ræða um bókina. Að hrósa barninu fyrir frammistöðu þess er mikilvægt.


Fimmta skref / Víkka út táknaforðann


Börnin kunna nú söguna utan að. Nú er táknaforðinn víkkaður út með því að kennari/uppalandi segi hvað fleiri hlutir á myndunum heita þrátt fyrir að ekki sé talað um þá í textanum sjálfum. Börnin fá tíma til að skoða nýju myndirnar og læri táknin. Gott er ef kennari/uppalandi leiti eftir svörun frá börnunum við efni bókarinnar; hvort barnið skilji efni bókarinnar, geti rætt um hana, og hafi meðtekið nýju táknin.


Sjötta skref / Para saman liti eða fyrirbæri og orð

Eftir að börnin hafa lesið bókina aftur og aftur eru þau tilbúin að finna t.d. orðmynd inn í textanum sjálfum og að tengja fyrirbærið sjálft við birtingu þess í bókinni. (t.d. að tengja kanel-brúnan lit á kanelnum við litinn í bókinni; súkkulaðibrúna litinn við viðeigandi lit í bókinni).