Snjallsími

Úr SignWiki
Útgáfa frá 6. október 2011 kl. 10:22 eftir David Bjarnason (Spjall | framlög) Útgáfa frá 6. október 2011 kl. 10:22 eftir David Bjarnason (Spjall | framlög)
Jump to navigation Jump to search

Tákn: Snjallsími, nafnorð

Merking: Snjallsími eru farsímar með auknum möguleikum, t.d. margmiðlun, netaðgangi, tölvupósti og leikjum.

Snjallsími er myndaður með opnum lófa og fingur er dreginn í átt að líkama
Snjallsíma er hægt að nota fyrir miðlun táknmáls

Sjá einnig: Farsími