Munur á milli breytinga „Að lesa gegnum samræður fyrir 2 - 3 ára gömul börn - seinni hluti“

Úr SignWiki
Jump to navigation Jump to search
 
(6 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 4: Lína 4:
 
|description=Foreldrar fylgja þremum þrepum.
 
|description=Foreldrar fylgja þremum þrepum.
 
|category=Lestur gegnum samræður
 
|category=Lestur gegnum samræður
|related2=Lestur gegnum samræður, framhald (4/4)
+
|related2=Að lesa gegnum samræður fyrir 4 - 5 ára gömul börn
 
|copyright=G.J. Whitehurst
 
|copyright=G.J. Whitehurst
 
|video1=40221209
 
|video1=40221209
Lína 10: Lína 10:
 
{{Shortcoursestext
 
{{Shortcoursestext
 
|title=SEINNI HLUTI
 
|title=SEINNI HLUTI
|text='''1.''' Spyrjið opinna og lokaðra spurninga
+
|text='''1. Spyrjið opinna og lokaðra spurninga'''
  
''a.'' Opin spurning: Ef spurningin er opin hefur barnið möguleika á að tjá sig um málefnið með eigin orðavali, og svarið getur verið langt. Dæmi um opna spurningu er: ,,Hvað finnst þér um úlfinn?“. Barnið ímyndar sér svarið, giskar á og veit ekki hverju það á að svara því svarið er ekki í bókinni. ,,Hvað heldurðu að Depill sé gamall?“, ,,Hvað er stelpan að borða?“.
 
  
 +
''a. Opin spurning'': Ef spurningin er opin hefur barnið möguleika á að tjá sig um málefnið með eigin orðavali, og svarið getur verið langt. Dæmi um opna spurningu er: ,,Hvað finnst þér um úlfinn?“. Barnið ímyndar sér svarið, giskar á og veit ekki hverju það á að svara því svarið er ekki í bókinni. ,,Hvað heldurðu að Depill sé gamall?“, ,,Hvað er stelpan að borða?“.
  
''b.'' Lokuð spurning: Lokuð spurning gefur bara örfáa svarmöguleika, svo sem ,,já“, ,,nei“ eða ,,veit ekki“. Svarið er að finna í bókinni, t.d. ,,Hver borðaði Rauðhettu?“, ,,Hvað er að gerast hér á myndinni?“, ,,Ert þú á leikskóla?“. Hrósið og hvetjið eins mikið og hægt er og hjálpið barninu eftir þörfum.
 
  
 +
''b. Lokuð spurning'': Lokuð spurning gefur bara örfáa svarmöguleika, svo sem ,,já“, ,,nei“ eða ,,veit ekki“. Svarið er að finna í bókinni, t.d. ,,Hver borðaði Rauðhettu?“, ,,Hvað er að gerast hér á myndinni?“, ,,Ert þú á leikskóla?“. Hrósið og hvetjið eins mikið og hægt er og hjálpið barninu eftir þörfum.
  
'''2.''' Tengið fleiri orð við svar barnsins. Þegar barnið segir eitthvað um bókina, endurtakið það og bætið nokkrum orðum við það sem barnið hefur sagt. Fáið síðan barnið til að herma eftir ykkur. Barn getur t.d. sagt ,,stór hundur“ og þið svarið ,,Já, rauði hundurinn er stór“, ,,Hvað er þetta?“ ,,Sítróna“ ,,Já, gul sítróna“.
 
  
 +
'''2. Tengið fleiri orð við svar barnsins'''. Þegar barnið segir eitthvað um bókina, endurtakið það og bætið nokkrum orðum við það sem barnið hefur sagt. Fáið síðan barnið til að herma eftir ykkur. Barn getur t.d. sagt ,,stór hundur“ og þið svarið ,,Já, rauði hundurinn er stór“, ,,Hvað er þetta?“ ,,Sítróna“ ,,Já, gul sítróna“.
  
'''3.''' Skemmtið ykkur. Það er mikilvægt að barnið hafi gaman af lestrinum með fullorðna fólkinu. Það að skiptast á að tala um bókina viðheldur áhuga barnsins á bókinni og lestrinum.
+
 
 +
'''3. Skemmtið ykkur'''. Það er mikilvægt að barnið hafi gaman af lestrinum með fullorðna fólkinu. Það að skiptast á að tala um bókina viðheldur áhuga barnsins á bókinni og lestrinum.
 
}}
 
}}
 +
[[Flokkur:Lestur fyrir döff börn]]

Núverandi breyting frá og með 17. september 2013 kl. 09:19

LESTUR GEGNUM SAMRÆÐUR FYRIR BÖRN Á ALDRINUM TVEGGJA TIL ÞRIGGJA ÁRA
Að lesa gegnum samræður fyrir 2 - 3 ára gömul börn - seinni hluti
Foreldrar fylgja þremum þrepum.
Tengdir flokkar
[[:category:{{{related1}}}|{{{related1}}}]]
-
[[{{{related3}}}]]
Höfundaréttur
G.J. Whitehurst


SEINNI HLUTI

1. Spyrjið opinna og lokaðra spurninga


a. Opin spurning: Ef spurningin er opin hefur barnið möguleika á að tjá sig um málefnið með eigin orðavali, og svarið getur verið langt. Dæmi um opna spurningu er: ,,Hvað finnst þér um úlfinn?“. Barnið ímyndar sér svarið, giskar á og veit ekki hverju það á að svara því svarið er ekki í bókinni. ,,Hvað heldurðu að Depill sé gamall?“, ,,Hvað er stelpan að borða?“.


b. Lokuð spurning: Lokuð spurning gefur bara örfáa svarmöguleika, svo sem ,,já“, ,,nei“ eða ,,veit ekki“. Svarið er að finna í bókinni, t.d. ,,Hver borðaði Rauðhettu?“, ,,Hvað er að gerast hér á myndinni?“, ,,Ert þú á leikskóla?“. Hrósið og hvetjið eins mikið og hægt er og hjálpið barninu eftir þörfum.


2. Tengið fleiri orð við svar barnsins. Þegar barnið segir eitthvað um bókina, endurtakið það og bætið nokkrum orðum við það sem barnið hefur sagt. Fáið síðan barnið til að herma eftir ykkur. Barn getur t.d. sagt ,,stór hundur“ og þið svarið ,,Já, rauði hundurinn er stór“, ,,Hvað er þetta?“ ,,Sítróna“ ,,Já, gul sítróna“.


3. Skemmtið ykkur. Það er mikilvægt að barnið hafi gaman af lestrinum með fullorðna fólkinu. Það að skiptast á að tala um bókina viðheldur áhuga barnsins á bókinni og lestrinum.