Þorláksmessa

Úr SignWiki
Útgáfa frá 18. nóvember 2011 kl. 11:13 eftir Arni wiki (Spjall | framlög) Útgáfa frá 18. nóvember 2011 kl. 11:13 eftir Arni wiki (Spjall | framlög)
Jump to navigation Jump to search
Þorláksmessa
Þorláksmessa
Orðflokkur
Efnisflokkur
Myndunarstaður
Handform
[[:snið:|]]
Munnhreyfing
jólaball
Samheiti
Tengd tákn
-


Þorláksmessa


EmbedVideo received the bad id "OH-EQ7YqXUc?rel=0" for the service "youtube".

Útskýring

Þorláksmessa, sem er þann 23. desember, er haldin til minningar um Þorlák hinn helga Þórhallsson biskup í Skálholti. Hann lést 23. desember 1193 og var þessi messudagur tekinn upp honum til heiðurs og lögleiddur 1199. (Af Wikipedia.is)
Á seinni tímum hefur Þorláksmessa orðið hluti af jólaundirbúningnum, en þennan dag eru margir að ljúka við að skreyta hús og híbýli og margir hafa þann sið að skreyta jólatréð á þessum degi. Á Þorláksmessu kvöld í Reykjavík fara flestir og ganga niður Laugarveginn. (Af Wikipedia.is)

Dæmi um notkun

Settu inn myndband

Táknmál:GAMAN JÓLABALL

Íslenska: Það er voðalega gaman í jólaball

[[category:{{#lowercase:Nafnorð}}]] [[category:{{#lowercase:Jól}}]] [[category:{{#lowercase:Frjálst rými}}]]