Munur á milli breytinga „2020 Dagur íslenska táknmálsins“

Úr SignWiki
Jump to navigation Jump to search
Lína 6: Lína 6:
 
[[Flokkur:Táknmálsútvarp|Táknmálsútvarp]]
 
[[Flokkur:Táknmálsútvarp|Táknmálsútvarp]]
  
 
+
Þættirnir tveir sem komnir eru inn eru:
 +
Orð af orði þar sem rætt er við Valgerði Stefánsdóttur, fyrrverandi forstöðumann SHH
 +
Síðdegisútvarpið þar sem rætt er við Hólmfríði Þóroddsdóttur, ritara málnefndar um íslenskt táknmál.
  
 
[[category:Dagur íslenska táknmálsins]]
 
[[category:Dagur íslenska táknmálsins]]
 
[[category:Kennsluefni]]
 
[[category:Kennsluefni]]

Útgáfa síðunnar 10. febrúar 2020 kl. 15:06

ITM aqua.PNG

Á degi íslenska táknmálsins 2020 verða tveir túlkaðir útvarpsþættir frá 2019 setti inn á SignWiki og inn á vef Ríkisútvarpsins. Samstarfi hefur verið komið á milli stofnananna um þýðingar á völdum útvarpsþáttum og munu þeir birtast á þessum tveimur síðum á árinu, í það minnsta fimm þættir.

Þættirnir tveir sem komnir eru inn eru: Orð af orði þar sem rætt er við Valgerði Stefánsdóttur, fyrrverandi forstöðumann SHH Síðdegisútvarpið þar sem rætt er við Hólmfríði Þóroddsdóttur, ritara málnefndar um íslenskt táknmál.