Döffleikhús

Úr SignWiki
Útgáfa frá 7. október 2011 kl. 09:27 eftir David Bjarnason (Spjall | framlög) Útgáfa frá 7. október 2011 kl. 09:27 eftir David Bjarnason (Spjall | framlög) (Ný síða: (Frá heimasíðu Draumasmiðjunnar) *Döff leikhús er leikhús döff þjóðar og á rætur sínar í döff menningu. *Döff leikhús endurspeglar döff þjóðina. *Döff leikhús er...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jump to navigation Jump to search

(Frá heimasíðu Draumasmiðjunnar)

  • Döff leikhús er leikhús döff þjóðar og á rætur sínar í döff menningu.
  • Döff leikhús endurspeglar döff þjóðina.
  • Döff leikhús er byggt á listrænni sköpun döff listamanna sem byggja hana aðallega á döff menningarheimi sínum.

Sýningar í döff leikhúsi verða að vera unnar fyrir döff áhorfendur fyrst og fremst, þó svo að sýningin sé ætluð bæði döff og heyrandi áhorfendum