Munur á milli breytinga „Fingrastafrófið“

Úr SignWiki
Jump to navigation Jump to search
(Ný síða: Nemendur í táknmáli eiga oft erfitt með að átta sig á því hvenær skuli nota tákn og hvenær eigi að stafa íslensk orð. Venjan er sú að þau orð eru stöfuð sem ekki eig...)
 
Lína 1: Lína 1:
 
Nemendur í táknmáli eiga oft erfitt með að átta sig á því hvenær skuli nota tákn og hvenær eigi að stafa íslensk orð. Venjan er sú að þau orð eru stöfuð sem ekki eiga tákn eins og til dæmis nöfn, götuheiti, staðarnöfn, fyrirtæki og skammstafanir.
 
Nemendur í táknmáli eiga oft erfitt með að átta sig á því hvenær skuli nota tákn og hvenær eigi að stafa íslensk orð. Venjan er sú að þau orð eru stöfuð sem ekki eiga tákn eins og til dæmis nöfn, götuheiti, staðarnöfn, fyrirtæki og skammstafanir.
 
  
 
Í fingrastafrófinu þarf að hafa handformin mjög nákvæm þar sem margir stafir eru mjög líkir. Gott er að æfa sig heima að stafa og þá sérstaklega þá stafi sem hafa lík handform.  Stafir sem mikilvægt er að aðgreina eru: '''F T G P D Ð Þ - O Ó Ö -  H V K.'''  
 
Í fingrastafrófinu þarf að hafa handformin mjög nákvæm þar sem margir stafir eru mjög líkir. Gott er að æfa sig heima að stafa og þá sérstaklega þá stafi sem hafa lík handform.  Stafir sem mikilvægt er að aðgreina eru: '''F T G P D Ð Þ - O Ó Ö -  H V K.'''  
 
  
 
Best er að æfa sig að tákna þessa stafi alveg þangað til fullu öryggi er náð. Mikilvægt er að leggja stafina fljótt á minnið þannig að hægt sé að sleppa bókinni. Gott ráð er að æfa sig fyrst í að stafa þriggja stafa nöfn, svo má smám saman auka stafafjöldann.   
 
Best er að æfa sig að tákna þessa stafi alveg þangað til fullu öryggi er náð. Mikilvægt er að leggja stafina fljótt á minnið þannig að hægt sé að sleppa bókinni. Gott ráð er að æfa sig fyrst í að stafa þriggja stafa nöfn, svo má smám saman auka stafafjöldann.   
 
  
 
Þegar horft er á stöfun á ekki að horfa beint á höndina heldur andlitið, frá augum niður að munni. Þegar orð er fingrastafað er orðið myndað um leið með vörunum - ekki stafað - heldur eiga eðlilegar munnhreyfingar að vera í takt við stöfunina.  
 
Þegar horft er á stöfun á ekki að horfa beint á höndina heldur andlitið, frá augum niður að munni. Þegar orð er fingrastafað er orðið myndað um leið með vörunum - ekki stafað - heldur eiga eðlilegar munnhreyfingar að vera í takt við stöfunina.  
  
 
Notaðar eru litlar og mjúkar hreyfingar og stafirnir eru látnir renna saman í eina hreyfingu.  Ekki skal stafa hvern staf fyrir sig og stoppa á milli, það er aðeins gert ef um skammstöfun er að ræða. Mikilvægt er að hugsa um stöðu handarinnar þegar stafað er til þess að koma í veg fyrir vöðvabólgu og þreytu í handleggjum og öxlum. Handleggurinn á að vera afslappaður og í eðlilegri hæð eða um það bil við bringu. '''Aldrei skal lyfta öxlinni upp eða teygja handlegginn út frá líkamanum. '''
 
Notaðar eru litlar og mjúkar hreyfingar og stafirnir eru látnir renna saman í eina hreyfingu.  Ekki skal stafa hvern staf fyrir sig og stoppa á milli, það er aðeins gert ef um skammstöfun er að ræða. Mikilvægt er að hugsa um stöðu handarinnar þegar stafað er til þess að koma í veg fyrir vöðvabólgu og þreytu í handleggjum og öxlum. Handleggurinn á að vera afslappaður og í eðlilegri hæð eða um það bil við bringu. '''Aldrei skal lyfta öxlinni upp eða teygja handlegginn út frá líkamanum. '''

Útgáfa síðunnar 10. nóvember 2011 kl. 12:11

Nemendur í táknmáli eiga oft erfitt með að átta sig á því hvenær skuli nota tákn og hvenær eigi að stafa íslensk orð. Venjan er sú að þau orð eru stöfuð sem ekki eiga tákn eins og til dæmis nöfn, götuheiti, staðarnöfn, fyrirtæki og skammstafanir.

Í fingrastafrófinu þarf að hafa handformin mjög nákvæm þar sem margir stafir eru mjög líkir. Gott er að æfa sig heima að stafa og þá sérstaklega þá stafi sem hafa lík handform. Stafir sem mikilvægt er að aðgreina eru: F T G P D Ð Þ - O Ó Ö - H V K.

Best er að æfa sig að tákna þessa stafi alveg þangað til fullu öryggi er náð. Mikilvægt er að leggja stafina fljótt á minnið þannig að hægt sé að sleppa bókinni. Gott ráð er að æfa sig fyrst í að stafa þriggja stafa nöfn, svo má smám saman auka stafafjöldann.

Þegar horft er á stöfun á ekki að horfa beint á höndina heldur andlitið, frá augum niður að munni. Þegar orð er fingrastafað er orðið myndað um leið með vörunum - ekki stafað - heldur eiga eðlilegar munnhreyfingar að vera í takt við stöfunina.

Notaðar eru litlar og mjúkar hreyfingar og stafirnir eru látnir renna saman í eina hreyfingu. Ekki skal stafa hvern staf fyrir sig og stoppa á milli, það er aðeins gert ef um skammstöfun er að ræða. Mikilvægt er að hugsa um stöðu handarinnar þegar stafað er til þess að koma í veg fyrir vöðvabólgu og þreytu í handleggjum og öxlum. Handleggurinn á að vera afslappaður og í eðlilegri hæð eða um það bil við bringu. Aldrei skal lyfta öxlinni upp eða teygja handlegginn út frá líkamanum.