Heiladingull

Úr SignWiki
Útgáfa frá 29. desember 2011 kl. 14:13 eftir Arni wiki (Spjall | framlög) Útgáfa frá 29. desember 2011 kl. 14:13 eftir Arni wiki (Spjall | framlög)
Jump to navigation Jump to search
== Útskýring ==
Heiladingull eða dingull er innkirtill sem gengur niður úr undirstúku heilans. Hann er á stærð við baun og um hálft gramm að þyngd. Hann er í raun samsettur úr tveimur kirtlum, taugadinglinum og kirtildinglinum sem heita svo því annar þeirra er úr taugavef en hinn úr kirtilvef. Í taugadinglinum verður til vasópressín sem er þvagtemprandi hormón og oxítósín sem er sem örvar fæðingarhríðir. Í kirtildinglinum verða til barkstýrihormón, stýrihormón skjaldkirtils, prólaktín, eggbússtýrihormón, gulbússtýrihormón og vaxtarhormón.(is.wikipedia.org)
Heiladingull

Arrowleft.png

Arrowright.png

Heiladingull
Formation head.jpg
{{}}


Efnisflokkur 1
Efnisflokkur 2
[[:category:{{{efnisflokkur2}}}|{{{efnisflokkur2}}}]]
Myndunarstaður
Handform
[[:category:|]]
Handform breytist
{{{twohandforms}}}
Munnhreyfing
heiladingull
Tengdar síður
[[Tengsl::heila]]
-
[[Tengsl::-]]
-
[[Tengsl::-]]


Image-missing.png

]]


Næst í orðabók: