Þú er Guð sem gefur lífið - táknmálsútgáfa

Úr SignWiki
Jump to navigation Jump to search


Þú ert Guð sem gefur lífið

Þýðing: Iðunn Bjarnadóttir

Kvikmyndataka: Guðni Rósmundssson

Söngur: Gradualekór Langholtskirkju


Þú ert Guð sem gefur lífið


ÞÚ GUÐ, GEFA LÍF

Þú ert Guð sem gefur lífið,

GÓÐUR HEIMUR, NÓTT DAGUR

góða jörð og nótt og dag.

VIÐ SAMAN SYNGJA(upp)

Þér til dýrðar syngjum saman

BIRTU-LJÓÐ, TAKK, DÝRÐ

sólarljóð og þakkarbrag.



ÞÚ BLESSA ÞIÐ

Undir blessun þinni búa

BLÓM, DÝR, ALLT ÞIÐ

blóm og dýr og allt sem er.

LÍF ÁHRIF GLAÐUR

Lífsins undur okkur gleðja,

ÞÚ(upp) BÚA TIL ÞIÐ

yndisleg úr hendi þér.



GUÐ, ÞIÐ FÓLK, GEFA

Guð, sem færir fólki jarðar

FRELSI, GLEÐI, BRAUÐ, FAÐMA

frelsi, gleði, brauð og hlíf,

BÖRN ÞIÐ ÞAKKA, SAMAN SYNGJA

þakklát börn þín syngja saman

BIRTU-LJÓÐ, EILÍFT LÍF

sólarljóð um eilíft líf.