Lestin. Eyja: Leikhús á táknmáli

Úr SignWiki
Jump to navigation Jump to search

Lestin, 5. janúar 2023. Viðtal við Öddu Rut Jónsdóttur og Hjördísi Önnu Haraldsdóttur - upptaka RUV, vistuð á Youtube.

Leikritið Eyja var frumsýnt í Þóðleikhúsinu í nóvember sem sett er upp af sviðslistahópnum O.N. Hópurinn setur upp tvítyngdar sýningar, á íslensku og íslensku táknmáli. Þetta er fyrsta verk hópsins og jafnframt fyrsta sýning af þessu tagi sem sett er upp í þjóðleikhúsinu, sýning sem flutt er á íslenskri tungu til jafns við táknmál. Þetta er verk um tengsl og tengslaleysi, sorgarferli, samskipti og löngunina eftir því að öðlast hlutverk í lífi sinna nánustu.

Tveir af aðstandendum sýningarinnar, Adda Rut Jónsdóttir og Hjördís Anna Haraldsdóttir eru gestir Lestarinnar.

Frétt sem RUV birti vegna útvarpsþáttarins Þetta varð stór sprenging á algjörlega réttum tíma