Rými æfing 1

Úr SignWiki
Stökkva á: flakk, leita

Þessi æfing er hluti af Örnámskeið 2, lota 4 - Staðsetningar í rými.

1

Staðsetningar í rými þarf alltaf að endurtaka aftur og aftur.

RÉTT.
RANGT.

2

Bæði er hægt að staðsetja fólk og staði í rýminu.

RÉTT
RANGT

3

Staðsetningar skipta engu máli í táknmáli.

RÉTT
RANGT


Aftur á Örnámskeið 2, lota 4 - Staðsetningar í rými