Munur á milli breytinga „Val á bókum fyrir börn eftir aldri“

Úr SignWiki
Jump to navigation Jump to search
 
(23 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
== Fyrirsögn ==
+
{{Shortcourses
Texti um eitthvað sem fer hér. Texti um eitthvað sem fer hér.Texti um eitthvað sem fer hér.Texti um eitthvað sem fer hér.Texti um eitthvað sem fer hér.Texti um eitthvað sem fer hér.Texti um eitthvað sem fer hér.Texti um eitthvað sem fer hér.Texti um eitthvað sem fer hér.
+
|name=Val á bókum eftir aldri
[[Mynd:Signwikiipadiphone.JPG|left|300px]]
+
|image=MP900442301.JPG
== Fyrirsögn ==
+
|description=Að velja bækur fyrir barnið
[[Mynd:Signwikiipadiphone.JPG|left|300px]]
+
|category=Lestur - Ítarefni
Texti um eitthvað sem fer hér. Texti um eitthvað sem fer hér.Texti um eitthvað sem fer hér.Texti um eitthvað sem fer hér.Texti um eitthvað sem fer hér.Texti um eitthvað sem fer hér.Texti um eitthvað sem fer hér.Texti um eitthvað sem fer hér.Texti um eitthvað sem fer hér.
+
|related2=Listi yfir bækur með fyrirsjáanlegum söguþræði
 +
|video1=43661274
 +
}}
 +
{{Shortcoursestext
 +
|title='''Kornabarn'''    ''6–12 mánaða'
 +
|video1=43669437
 +
|text=''Þýtt með leyfi frá höfundunum; Språk og kommunikasjon. Norge: Møller kompetansesenter''
 +
 
 +
'''Kornabarn'''    ''6–12 mánaða''
 +
 
 +
* Bækur úr vefnaði/taui með blísturshljóði eða hlutum föstum með frönskum rennilási sem hægt er að taka í sundur.
 +
 
 +
* Bendibækur (bækur sem hægt að benda á hluti í) með þykkri kápu með myndum af ungabörnum og andlitum.
 +
 
 +
* Bendibækur og bækur úr taui með sterkum litum sem barnið getur haldið á og sett í munninn.
 +
 
 +
* Bækur með myndum af hlutum sem barnið þekkir nú þegar – boltar, bangsar – bílar – koppur – blóm – önd ... .
 +
 
 +
* Litlar bækur sem passa í litlar hendur.
 +
 
 +
* Bækur með einföldum flettigluggum og vasa.
 +
}}
 +
{{Shortcoursestext
 +
|title='''Smábarn'''  ''12–24 mánaða''
 +
|video1=43669439
 +
|text=* Bækur með litlum hlutum sem eru fastir við bókina og hvetja barnið til þátttöku.
 +
 
 +
*Bækur þar sem barnið getur verið þátttakandi með því að draga út hluti og opna hluti í bókinni.
 +
 
 +
* Stórar og sterklegar, plastaðar bækur.
 +
 
 +
* Bækur með ljósmyndum og myndum af börnum í daglegum athöfnum sem þau kannast við: sofa, borða, leika sér.
 +
 
 +
* ''Góða nótt'' bækur sem hægt er að lesa í rúminu.
 +
 
 +
* Bækur um það að segja BLESS og HALLÓ.
 +
 
 +
* Bækur með fáum orðum á hverri blaðsíðu.
 +
 
 +
* Bækur með einföldum reglum og fyrirsjánlegum texta.
 +
}}
 +
{{Shortcoursestext
 +
|title='''Smábarn'''    ''24–36 mánaða''
 +
|video1=43669440
 +
|text=* Bækur með þykkum og þunnum blaðsíðum.
 +
 
 +
* Skemmtilegar bækur.
 +
 
 +
* Bækur með endurtekningum, takti, reglum – bækur sem barnið getur lært utan að.
 +
 
 +
*Bækur um börn, fjölskyldu og það að eignast vini.
 +
 
 +
*Bækur um tilfinningar – sem hvetja barnið til að tjá sig um ólíkar tilfinningar.
 +
 
 +
*Bækur um mat, dýr, bíla ...  .
 +
 
 +
* Orðabækur fyrir börn.
 +
}}
 +
{{Shortcoursestext
 +
|title='''Barn'''    ''3–5 ára''
 +
|video1=43669442
 +
|text=* Bækur sem segja sögur.
 +
 
 +
* Bækur um barn/börn sem eru eins í útliti og barnið sem les og býr eins og barnið sem les – en líka bækur um ólíka staði og lífshætti.
 +
 
 +
* Bækur um það að vera á leikskóla, bækur um það að eignast vini.
 +
 
 +
* Bækur um það hvernig okkur líður, hvernig við bregðumst við – þróun hugtaka um tilfinningar.
 +
 
 +
* Bækur með einföldum texta sem börnin geta munað.
 +
 
 +
* Bækur þar sem hægt er að telja hluti, bækur með stafrófinu, orðabækur.
 +
}}
 +
[[Flokkur:Lestur fyrir döff börn]]

Núverandi breyting frá og með 17. september 2013 kl. 09:20

Val á bókum eftir aldri
Val á bókum fyrir börn eftir aldri
Að velja bækur fyrir barnið
Efnisflokkur
Tengdir flokkar
[[:category:{{{related1}}}|{{{related1}}}]]
-
[[{{{related3}}}]]
Höfundaréttur
{{{copyright}}}


Kornabarn 6–12 mánaða'

Þýtt með leyfi frá höfundunum; Språk og kommunikasjon. Norge: Møller kompetansesenter

Kornabarn 6–12 mánaða

  • Bækur úr vefnaði/taui með blísturshljóði eða hlutum föstum með frönskum rennilási sem hægt er að taka í sundur.
  • Bendibækur (bækur sem hægt að benda á hluti í) með þykkri kápu með myndum af ungabörnum og andlitum.
  • Bendibækur og bækur úr taui með sterkum litum sem barnið getur haldið á og sett í munninn.
  • Bækur með myndum af hlutum sem barnið þekkir nú þegar – boltar, bangsar – bílar – koppur – blóm – önd ... .
  • Litlar bækur sem passa í litlar hendur.
  • Bækur með einföldum flettigluggum og vasa.

Smábarn 12–24 mánaða

  • Bækur með litlum hlutum sem eru fastir við bókina og hvetja barnið til þátttöku.
  • Bækur þar sem barnið getur verið þátttakandi með því að draga út hluti og opna hluti í bókinni.
  • Stórar og sterklegar, plastaðar bækur.
  • Bækur með ljósmyndum og myndum af börnum í daglegum athöfnum sem þau kannast við: sofa, borða, leika sér.
  • Góða nótt bækur sem hægt er að lesa í rúminu.
  • Bækur um það að segja BLESS og HALLÓ.
  • Bækur með fáum orðum á hverri blaðsíðu.
  • Bækur með einföldum reglum og fyrirsjánlegum texta.

Smábarn 24–36 mánaða

  • Bækur með þykkum og þunnum blaðsíðum.
  • Skemmtilegar bækur.
  • Bækur með endurtekningum, takti, reglum – bækur sem barnið getur lært utan að.
  • Bækur um börn, fjölskyldu og það að eignast vini.
  • Bækur um tilfinningar – sem hvetja barnið til að tjá sig um ólíkar tilfinningar.
  • Bækur um mat, dýr, bíla ... .
  • Orðabækur fyrir börn.

Barn 3–5 ára

  • Bækur sem segja sögur.
  • Bækur um barn/börn sem eru eins í útliti og barnið sem les og býr eins og barnið sem les – en líka bækur um ólíka staði og lífshætti.
  • Bækur um það að vera á leikskóla, bækur um það að eignast vini.
  • Bækur um það hvernig okkur líður, hvernig við bregðumst við – þróun hugtaka um tilfinningar.
  • Bækur með einföldum texta sem börnin geta munað.
  • Bækur þar sem hægt er að telja hluti, bækur með stafrófinu, orðabækur.