Gefa

Úr SignWiki
Jump to navigation Jump to search
== Útskýring ==
Táknið GEFA er svokölluð áttbeygð sögn og er því hægt að sýna með henni hver gefur hverjum. Handarbakið snýr að þeim sem gefur en fingur snúa að þeim sem fær, eða þau hólf sem viðkomandi hafa verið sett í fyrr í setningunni.

Dæmi um notkun

Táknmál: HUNDUR GEFA
Íslenska: Ég gef þér hund.

Annað tákn fyrir Gefa

Útskýring: gefa mömmu
Gefa

Arrowleft.png Gat

Gefa
{{{texti}}}
Neutralspace.jpg
Handform-B-bogid.PNG


Efnisflokkur 1
Efnisflokkur 2
[[:category:{{{efnisflokkur2}}}|{{{efnisflokkur2}}}]]
Myndunarstaður
Handform breytist
{{{twohandforms}}}
Munnhreyfing
gefa
Tengdar síður
-


Gefa
{{{myndatexti}}}


Næst í orðabók:


Annað dæmi um notkun

Táknmál: KÖTTUR GEFA

Íslenska: Þú gefur mér kött.