Blessunarorðin

Úr SignWiki
Útgáfa frá 3. júní 2014 kl. 12:54 eftir Arny (Spjall | framlög) Útgáfa frá 3. júní 2014 kl. 12:54 eftir Arny (Spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jump to navigation Jump to search

Táknmál: DROTTINN BLESSA ÞIÐ-ÖLL VARÐVEITA DROTTINN LEIFTRA-FRÁ-AUGUM ÞIÐ-ÖLL NÁÐ DROTTINN V-HF-UPP GEFA ÞIÐ-ÖLL FRIÐUR

Íslenska:

Drottinn blessi þig og varðveiti þig.

Drottinn láti sína ásjónu lýsa yfir þig og sé þér náðugur.

Drottinn upplyfti sínu augliti yfir þig og gefi þér frið.